Samningurinn gildir yfirleittt í tíu ár.
Á þessu tímabili getur þú, hvenær sem er og að eigin ósk keypt hlut Aparta til baka eða selt alla fasteignina í gegnum löggiltan fasteignasala.
Þegar samningstímanum lýkur þarftu annaðhvort að kaupa hlut Aparta til baka eða selja eignina.
Svaraði þetta spurningunni?
Fannstu ekki svarið sem þú leitaðir að?
Hafðu samband við okkur hér. Þú munt fá samband við einhvern af okkur, við notum ekki chatbots.