Aparta er fjárfestingarsjóður sem býður upp á sveigjanlega sameignarlausn sem gerir þér kleift að selja hlut í íbúðinni þinni eða kaupa íbúð með okkur. Með því að selja hlut í íbúðinni til Aparta færð þú aðgang að verðmæti heimilisins án þess að taka lán eða selja alla íbúðina. Ef þú kaupir íbúð með Aparta leggur félagið til hluta af kaupverðinu og þú kaupir afganginn. Í báðum tilvikum heldur þú réttinum til að nota alla íbúðina, þar með talið eingarhluhlut Aparta, á öllum samningstímanum.
Svaraði þetta spurningunni?
Fannstu ekki svarið sem þú leitaðir að?
Hafðu samband við okkur hér. Þú munt fá samband við einhvern af okkur, við notum ekki chatbots.