Gerðir eru tveir samningar:
Sameignarsamningur – sem kveður á um eignarhlutföll og samskipti milli þín og sjóðsins.
Afnotagjaldssamningur – sem ákveður greiðslur fyrir hlut sjóðsins í eigninni.
Hafðu samband við okkur hér. Þú munt fá samband við einhvern af okkur, við notum ekki chatbots.