Aparta er lausn fyrir sameignarhald – sveigjanlegri leið til að eiga íbúð. Í samstarfi við ÞG Verk bjóðum við upp á sameign í völdum verkefnum. Þú leggur fram að lágmarki 10% af eigin fé, og við leggjum til allt að 20% af kaupverði eignarinnar. Við eigum eignina saman, en þú býrð í íbúðinni og hefur 100% afnotarétt.
Svaraði þetta spurningunni?
Fannstu ekki svarið sem þú leitaðir að?
Hafðu samband við okkur hér. Þú munt fá samband við einhvern af okkur, við notum ekki chatbots.